Andlitsljós + Cryo Facial

5.995kr. 12 min.

Andlits rauðljósameðferð er frábær leið til að auka Kollagen framleiðslu húðarinnar, auk þess sem endurtekin meðferð gerir húðina mýkri og eykur rakastig hennar. Þegar Cryo Facial kuldameðferðin er notuð samhliða, eykur það enn frekar árangurinn, rétt eins og mælt er með því að enda heita sturtu með kaldri. Andlitsljósin eru einnig hentug samhliða öðrum meðferðum, hvort sem rauða ljósinu er beint að andliti, hálsi, skalla, liðamótum eða öðrum þeim stað sem þarnast meðferðar.

Þetta tilboð er einungis fyrir Facebook vini okkar, vinsamlegast smelltu á þumalinn hér að neðan ef þú hefur fengið tilboðið sent frá Facebook vini okkar:

 

Flokkur:

Lýsing

Andlits rauðljósameðferð er hentug samhliða öðrum meðferðum, hvort sem rauða ljósinu er beint að andliti, hálsi, skalla, liðamótum eða öðrum þeim stað sem þarnast meðferðar. Eins og það er nú gott að ljúka heitri sturtu með kaldri, þá er mjög gott að fá kuldameðferð í kjölfar rauðljósameðferðar. Þessvegna höfum við sameinað þessar tvær meðferðir í einn pakka.