Lýsing
Börn eru viðkvæmari fyrir ruslljósi (e. junk light) en fullorðnir. Sumir foreldrar leyfa börnum sínum að skoða raftæki sem gefa frá sér ruslljós fyrir svenfinn, sem hefur orðið til þess að börn eru komin með svefnvandamál í fyrsta skipti. Notaðu þessi gleraugu þegar börnin fá að vera fyrir framan skjái eða horfa á sjónvarp á daginn.
Þessi gleraugu eru sambærileg Elite daggleraugunum, nema eru fyrir börn á aldrinum 3-7 ára. Gleraugun útiloka um 75% af bláu ljósi.