Kynning á Even Labs fyrir fyrirtækjahópa

0kr. 30 min.

Even Labs býður fyrirtækjahópum að koma og fá kynningu á þjónustu okkar:

 • Tilvalið fyrir 10-20 manna hóp – lokað er fyrir almennar bókanir á meðan
 • Fyrirtæki sem hyggjast gefa starfsmönnum gjafabréf eru hvött til að bóka kynningartíma til að auka líkur á að gjafabréfið verði nýtt
 • 30 mínútna kynning, þar sem við sýnum ykkur hvað Even Labs hefur upp á að bjóða
 • Þeir sem koma fyrstir, fá að prófa valdar þjónustur (kuldameðferð, þrýstinudd, hraðslökun og rauðljósameðferð).

Starfsmenn sem koma reglulega í Even Labs:

 • Sofa betur
 • Eru minna stressaðir
 • Líður almennt betur

Þér gæti einnig líkað við…

 • Áskrift að Gjafabréfum – Fyrirtækjapakki

  25.000kr. / mánuð
 • Do you even?

  Fyrirtækjagjafabréf Even labs

  2.500kr.100.000kr.