Cryo Spa – Klúbburinn

2.990kr. 12 min.

Kuldameðferðin (cryotherapy) frá Cryo Tech Nordic getur haft margskonar góð áhrif á bæði heilsu og líðan. Rannsóknir sýna fram á að kuldameðferð hefur margvíslegan ávinning, flestir finna strax fyrir jákvæðum áhrifum svo sem orkuaukningu, vöðvaslökun, hressandi áhrif og frískleika. Andlitið er eitt af þeim svæðum á líkamanum sem þarf mest á slíkri meðferð að halda. 

Meðferðin er 100% eiturefnalaus og tekur einungis tvær mínútur. Hún stuðlar að eftirfarandi:

  • Dregur úr þrota, bólgum og vökvasöfnun
  • Eykur kollagen upptöku húðarinnar
  • Endurnýjar húðina, minnkar fínar línur, stinnir húðina og jafnar húðlit
  • Húðvandamál, meðferðin er sérstaklega góð fyrir bæði unglinga og þá sem kljást við miklar bólur þar sem hún losar um stíflaða fitukirtla
  • Bætir blóðrásina
  • Léttir höfuðverk og mígreni
  • Endurnærir og hressir

Meðferðin hentar einnig þeim sem glíma við meiðsli, bólgur, bakverki, vöðvabólgu svo eitthvað sé nefnt. Þá er hún mjög áhrifarík eftir hvers kyns íþróttameiðsl.

Cryo Spa – Aðeins fyrir þá sem eru með samning um lyklalaust aðgengi að Even Labs.

Frekari upplýsingar um Cryo Spa eru fyrir neðan dagatalið.

Viðskiptavini í Klúbbnum geta einir bókað þessa vöru - Ef þú ert þegar í klúbbnum en sérð þessi skilaboð - þarft þú að fara inn á "mínar síður" og skrá þig inn áður en þú bókar tíma.

Flokkur: