Fairlane daggleraugu

15.995kr.

Minnkar áreiti af ruslljósi (e. junk light) yfir daginn.

Varan er búin

Vörunúmer: STG1018015-1-1 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Truedark gleraugun með gula glerinu eru tilvalin fyrir þau sem starfa, lifa og leika í umhverfi sem er upplýst með t.d. led ljósum sem gefa frá sé blá ljós eða eru lengi við tæki eins og sjónvörp, tölvur og síma. Gulu gleraugun henta líka fyrir fólk sem á erfitt með að sofna á kvöldin og vakna á morgnana, til að bera yfir daginn.

Gleraugun loka fyrir að um 75% af bláu ljósi berist til augnanna.

Þegar gleraugun eru notuð með rauðu kvöldgleraugunum næst vörn gegn ruslljósi allan sólarhringinn.

TrueDark® Daywalker Elite daggleraugu eru með:

  • Gleri sem þolir UV geisla, glampa og rispast ekki.
  • Léttri álumgjörð
  • Fallegum umbúðum
  • Hörðu gleraugnahlustri
  • Örtrefjaklúti til að hreinsa gleraugun

Bláa ljósið sem kemur frá sólinni hjálpar til við að koma reglu á svefn og vöku. Í því umhverfi sem flestir búa við í dag, er bláa ljósið frá t.d. LED og flúrperum, ásamt bláu ljósi frá raftækjum, farið að hafa veruleg áhrif á lífsgæði því það platar heilann, sem heldur að það sé dagur á meðan þessi ljós skína. Jafnvel við það að lesa bók á kvöldin getur lýsingin gefið frá sér meira blátt ljós en sólin, sem getur haft mikil áhrif á svefn. Þessi áhrif af ljósi hafa ekki aðeins áhrif á getuna til að sofna, heldur koma þau líka niður á svefngæðum.

  • Útilokaðu versta bláa ljósi sem kemur frá ljósum og raftækjum.
  • Dragðu úr álagi á daginn frá ljósum sem þreyta þig.
  • Bættu svefninn.
  • Komdu svefnriþmanum í rétt horf.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,5 kg
Ummál 10 × 7 × 7 cm