Gigtarpakkinn – Áskrift

29.995kr. / mánuð

Þessi áskrit er sérstaklega sniðin að þörfum þeirra sem eru með liða- og/eða vefjagigt. Keyptu áskrift að gigtarpakkanum og þá getur þú komið eins oft og þú vilt í Sweat spa, Rauðljósameðferð, Hljóðbylgjunudd og Þrýstinudd.

Með lyklalausum aðgangi, er hægt að mæta hvernær sem er milli 6.00 og 23.00 alla daga ársins. Athugið, að áskrifendur sem hafa ekki komið til okkar áður, þurfa að koma a.m.k. einu sinni á almennum opnunartíma áður en opnað er á lyklalaust aðgengi.

Áskriftin er óbundin og mögulegt að segja áskriftinni upp hvernær sem er á mínum síðum, nema áskrifandi hafi skuldbundið sig til lengri tíma með því að haka í viðkomandi reit hér að neðan.

6 til ráðstöfunar

Við erum tilbúin til þess að veita viðskiptavinum afslátt af upphæð áskriftar, gegn því að áskrifendur skuldbindi sig til þess að kaupa áskrift til lengri tíma.

Flokkur:

Þér gæti einnig líkað við…