Lýsing
Gjafabréfin má aðeins nota til kaupa á stökum tímum.
Magnkaup – ATH! – Þegar keypt eru gjafabréf fyrir samtals 100.000 krónur eða meira, kemur sjálfkrafa inn magnafsláttur á heildar reikninginn.
Þegar keypt eru fleiri en eitt gjafabréf, er annað hvort hægt að búa til hvert og eitt með nafni og netfangi móttakanda, eða með því að setja inn almenn skilaboð, setja inn fjölda gjafabréfa og senda það á netfang kaupanda – kaupandi getur síðan sent gjafabréfin áfram (hvert og eitt gjafabréf kemur í aðskildum tölvupósti) eða prentað þau út.
Sé gjafabréfið sent beint á móttakanda, er alltaf mögulegt að gjafabréfið lendi í ruslpóstsíu móttakanda, þannig að það er mikilvægt að láta móttakanda vita í síma eða með tölvupósti.