Hljóðbylgjunudd & Rauð Andlitsljós

4.995kr. 10 min.

Hér erum við búin að sameina stutta 10 mínútna slökun í hljóðbylgjunuddinu og rauðu andlitsljósin, þannig að þú nærð hraðri og góðri slökun ásamt því að fá ylinn og orkuna úr rauðu ljósunum.

Hljóðbylgjunuddið frá Neurosonic hefur jákvæð áhrif á líkaman og aðstoðar hann við að ná djúpri slökun, svefn og endurheimt. Við bjóðum upp á nokkrar mismunandi tímalengdir, eftr því hvert markmiðið er með meðferðinni.

Staðbundin rauðljósameðferð er hentug samhliða öðrum meðferðum, hvort sem rauða ljósinu er beint að andliti, hálsi, skalla, liðamótum eða öðrum þeim stað sem þarnast meðferðar. Nánari upplýsingar um rauðljósameðferðir er að finna hér.

Það þarf hvorki að skipta um föt fyrir meðferð, né fara í sturtu að lokinni meðferðinni, maður leggst fullklæddur á bekk, fær heyrnartól og þungt teppi.

Flokkur: