Joovv Rauðljós – Lyklalaust aðgengi

3.995kr. 12 min.

Rauðljósameðferð – Aðeins fyrir þá sem eru með samning um lyklalaust aðgengi að Even Labs.

Frekari upplýsingar um Rauðljósameðferð eru fyrir neðan dagatalið:

Viðskiptavini með lyklalausan aðgang að Even Labs geta einir bókað þessa vöru - Ef þú ert þegar með slíkan aðgang en sérð þessi skilaboð - þarft þú að fara inn á "mínar síður" og skrá þig inn áður en þú bókar tíma.

Flokkur:

Lýsing

Rauðljósameðferðin frá Joovv er frammúrskarandi og er nú loksins fáanleg á Íslandi. Hægt er að velja á milli þess að fá rauð ljós eða innrauð ljós eingöngu, eða bæði samtímis. Þúsundir rannsókna hafa verið gerðar á notkun rauðra og innrauðra ljósa og hafa þær sýnt fram á jákvæð áhrif hennar á fjölmörgum sviðum.

Það er ráðlegt að vera léttklæddur á meðan meðferð stendur, en staðið (eða setið) er fyrir framan ljós panel á meðan meðferð stendur. Ekki er nauðsynlegt að fara í sturtu að lokinni meðferðinni.