Tilboð!

Ofurhetju kvöldgleraugu fyrir börn

5.995kr.

Rauð gler, hannaðar með ofurhetjumynstri og hentar flestum börnum 3-7 ára (ekki mælt með fyrir börn yngri en 3 ára).

Varan er búin

Vörunúmer: STG1018010-4 Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Börn eru viðkvæmari  fyrir ruslljósi (e. junk light) en fullorðnir. Sumir foreldrar leyfa börnum sínum að skoða raftæki sem gefa frá sér ruslljós fyrir svenfinn, sem hefur orðið til þess að börn eru komin með svefnvandamál í fyrsta skipti. Notaðu þessi gleraugu þegar þú lest fyrir börnin þín fyrir svefninn og þau fá betri svefn.

Truedark Twilight Elite kvöldgleraugun segja skilningarvitum barnanna að það sé orðið dimmt og þú sért tilbúinn fyrir nætursvefn. Þau getar samt lesið, horft á sjónvarp eða unnið í tölvunni, spjaldtölvunni eða símanum án þess að trufla svefnhormónin. Þegar þau leggjast á koddann sofna þau fljótt og ná dýpri svefni.

Gleraugun skal setja á sig 30 mínútum til 2 klukkustundum fyrir svefntíma og þau útiloka um 98% af bláum, grænum og fjólubláum bylgjulengdum, sem er meira en önnur sambærileg gleraugu gera.

Með því að nota þessi gleraugu með daggleraugum TrueDark nærðu að vernda augun við ruslljósi (e. junk light) allan sólarhringinn.

TrueDark® Twilight gleraugu eru með:

  • Gleri sem þolir UV geisla, glampa og rispast ekki.
  • Léttri álumgjörð
  • Fallegum umbúðum
  • Hörðu gleraugnahlustri
  • Örtrefjaklúti til að hreinsa gleraugun

Þegar sólin sest er blátt ljós ekki eina ruslljósið sem getur truflað svefninn og því er ekki nóg að bera gleraugu sem útiloka aðeins blátt ljós. TrueDark® Twilight er fyrsta og eina lausnin sem er hönnuð til að vinna með melanopsin, sem er prótein í augum sem bera ábyrgð á að taka upp ljós og senda svefn- og vökuskilaboð til heilans. Án melanopsins getur heilinn ekki framleitt melatónín.

Með því að bera Twilight gleraugun, þó ekki nema hálftíma fyrir áætlaðan svefn, getur þú komið í veg fyrir að melenopsin taki eftir röngum bylgjulengdum ljóssins á röngum tíma dagsins. Þetta styður við að eiga eðlilegt svefnmystur, sofna hraðar og eiga betri og dýpri svefni.

Stöðvaðu ruslljósið með TrueDark® Twilight tækninni sem hjálpar hormónunum og taugaboðefnunum til að vinna rétt.

  • Útilokaðu bláu, fjólubláu og græn ljósin fyrir svenfinn, sem flúrljós, LED ljós, raftæki, símar spjaldtölvur, sjónvörp og símar gefa frá sér.
  • Leiðréttu hormónastig kvöldsins og næturinnar.
  • Bættu nætursvefninn.
  • Komdu sólarhringnum í eðlilegt ástand, án tillits til utanaðkomandi aðstæðna.

Twilight glerin eru hönnuð eftir niðurstöðum rannsókna og byggðar á hátækni sem nota hreinar, endingargóðar, litaðar linsur í stað þess að mála venjulegt með rauðum lit til að valda sifju líkt og flest önnur rauð gleraugu. Allir sem notað hafa Twilight gleraugun finna muninn.

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,5 kg
Ummál 10 × 7 × 7 cm