Stóri Pakkinn
19.995kr. / mánuð
Stóri Pakkinn er áskriftarleið sem er hugsuð fyrir þá sem vilja koma reglulega og njóta góðra afsláttarkjara.
Með þessarri áskrift færð þú senda mánaðarlega inneign, sem safnast upp ef hún er ekki notuð innan mánaðarins.
- Áskrifandi fær senda 50.000 kr. inneign í hverjum mánuði.
- Inneignin safnast upp og gildir í allt að fimm mánuði.
- Áskrifendur sem vilja nota þjónustuna meira en sem nemur inneigninni, geta keypt viðbótar inneign með helmingsafslætti.
- Áskrifendur fá senda jólagjöf þann 15. desember ár hvert – 15.000 kr. gjafabréf sem hægt er að nota sjálfur eða gefa öðrum.
- Áskrifendur fá senda sumargjöf þann 15. maí ár hvert – 15.000 kr. gjafabréf sem hægt er að nota sjálfur eða gefa öðrum.
Með lyklalausum aðgangi, er hægt að mæta hvernær sem er milli 6.00 og 23.00 alla daga ársins. Allir áskrifendur fá lyklalaust aðgengi að Even Labs, en þurfa þó að koma a.m.k. einu sinni á almennum opnunartíma áður en opnað er á lyklalaust aðgengið.
Áskrifandi getur óskað eftir því að hætta í áskrift hvernær sem er, en uppsöfnuð inneign fellur niður þegar maður segir upp áskriftinni. Inneignin gildir aðeins til kaupa á stökum tímum án tillits til annarra afslátta eða tímabundinna tilboða.