valkostur í vellíðan
Even Labs býður upp á frábæra valkosti fyrir þá sem vilja taka heilsu og vellíðan í eigin hendur. Hvort sem þú vilt brjóta upp daginn, styrkja sál og líkama, ná góðri slökun, vinna á hverskonar bólgum eða fá hraðari endurheimt (recovery), ættir þú að lesa áfram eða kíkja við.
Rauðljósa meðferð
Sweat Spa
Kuldameðferð
Hljóðbylgjunudd
Þrýstinudd
“
reynslusögur
meðferðir
Even Labs býður upp á fjölbreyttar meðferðir, sem allar eiga það sammerkt að bæta lífsgæði og líðan, aðstoða fólk við að vinna á bólgum og verkjum ásamt því að þær stuðla með beinum sem og óbeinum hætti að jákvæðum áhrifum á vellíðan þeirra sem nota þær. Við leggjum metnað okkar í að bæta við nýjum meðferðum og skipta núverandi meðferðum út fyrir aðrar betri þá og þegar þurfa þykir.
Hér að neðan er hlekkur, þar sem þú getur kynnt þér meðferðirnar okkar í stuttu máli, en síðan er alltaf best að bóka, koma og prófa.
Rannsóknir
Við hjá Even Labs leggjum okkur fram um að finna tæki og lausnir, sem byggja á vísindalegum rannsóknum. Við leitumst við að halda utan um þessar upplýsingar og birta þær jafnóðum á síðunni eða vísa rannsóknarniðurstöður. Við leggjum áherslu á það við okkar viðskiptvini að þeir taki ábyrgð á eigin heilsu. Að því sögðu, þá mælumst við alltaf með því að fólk, sem er í meðferð hjá lækni eða öðrum fagmanni, hafi samráð við lækni ef viðkomandi tekur endanlega ákvörðun um breytingar á inntöku lyfja eða hyggst fara óhefðbundnar leiðir.
Hafðu samband
Sími 419 7770 / info@evenlabs.is
Staðsetning
Faxafen 14
108 Reykjavík
Skoða á korti
* Almennur opnunartími er skilyrtur við tímabókanir og því ekki endilega opið, nema þegar tímabókanir eru fyrirliggjandi. Tímabókanir fara fram á vefnum okkar og geta verið háðar allt að tveggja tíma fyrirvara, en ávallt er hægt að bóka 30 daga fram í tímann.
Almennur opnunartími *
Mánudaga – Fimmtudaga
11.00 – 13.00 og 17.00-20.00
Föstudaga – Laugardaga
11.00 – 14.00
Opnunartími – Lyklalaust
Alla daga nema á stórhátíðum
06:00 – 23.00