valkostur í vellíðan

Even Labs býður upp á nokkra nýja valkosti fyrir þá sem vilja taka heilsu og vellíðan í eigin hendur. Hvort sem þú vilt brjóta upp daginn, taka frí frá stressi hversdagsins eða ert að leita að nýjum leiðum til að vinna á lífsstílssjúkdómum eða leiðum kvillum, ættir þú að lesa áfram eða kíkja við.

KynningaRTILBOÐ

Komdu og prófaðu allar meðferðirnar okkar einu sinni fyrir aðeins 15.995,-

J

meðferðir

Even Labs býður upp á fjölbreyttar meðferðir, sem allar eiga það sammerkt að bæta lífsgæði og líðan, aðstoða fólk við að vinna á bólgum og verkjum ásamt því að þær stuðla með beinum sem og óbeinum hætti að jákvæðum áhrifum á vellíðan þeirra sem nota þær. Við leggjum metnað okkar í að bæta við nýjum meðferðum og skipta núverandi meðferðum út fyrir aðrar betri þá og þegar þurfa þykir.

Hér að neðan er hlekkur, þar sem þú getur kynnt þér meðferðirnar okkar í stuttu máli, en síðan er alltaf best að bóka, koma og prófa.

Rannsóknir

Við hjá Even Labs leggjum okkur fram um að finna tæki og lausnir, sem byggja á vísindalegum rannsóknum. Við leitumst við að halda utan um þessar upplýsingar og birta þær jafnóðum á síðunni eða vísa rannsóknarniðurstöður. Við leggjum áherslu á það við okkar viðskiptvini að þeir taki ábyrgð á eigin heilsu. Að því sögðu, þá mælumst við alltaf með því að fólk, sem er í meðferð hjá lækni eða öðrum fagmanni, hafi samráð við lækni ef viðkomandi tekur endanlega ákvörðun um breytingar á inntöku lyfja eða hyggst fara óhefðbundnar leiðir. 

Áskriftarpakkar

Nuddpakkinn

Ótakmarkaður aðgangur að hljóðbylgjunuddi (Neurosonic), Sogæðanuddi (Normatec) . 

Aðild að vildarvinaklúbbi Even Labs, 5% afsláttur af öllum vörum og þjónustu.

Gufupakkinn

Ótakmarkaður aðgangur að Cryo Facial spa, Sweat spa og staðbundinni rauðljósameðferð samhliða öðrum meðferðum. 

Aðild að vildarvinaklúbbi Even Labs, 5% afsláttur af öllum vörum og þjónustu.

ALLUR PAKKINN

Ótakmarkaður aðgangur að öllum tækjunum í Nudd pakkanum og Gufu pakkanum.

Aðild að vildarvinaklúbbi Even Labs, 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu. 

Hafðu samband

Sími 419 7770 / info@evenlabs.is

Staðsetning

Faxafen 14
108 Reykjavík

 

Opnunartími

Mán-Fös:
10.00 – 18.00

Lau:
11.00 – 14.00 

Sendu okkur línu