Rannsóknarniðurstöður

Við hjá Even labs leggjum okkur fram um að finna tæki og lausnir, sem byggja á vísindalegum rannsóknum. Við leitumst við að halda utan um þessar upplýsingar og birta þær jafnóðum á síðunni eða vísa rannsóknarniðurstöður. Við leggjum áherslu á það við okkar viðskiptvini að þeir taki ábyrgð á eigin heilsu. Að því sögðu, þá mælumst við alltaf með því að fólk, sem er í meðferð hjá lækni eða öðrum fagmanni, hafi samráð við lækni ef viðkomandi tekur endanlega ákvörðun um breytingar á inntöku lyfja eða hyggst fara óhefðbundnar leiðir.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér að neðan, til að fá frekari upplýsingar um hvern lið.

Rauð og innfrarauð ljós (e. Red and Near Infrared lights)

Umfangsmiklar rannsóknir hafa verið gerðar á notkun rauðra og innrauðra ljósa. Tæplega 5000 ritrýndar rannsóknir hafa verið birtar á síðustu áratugum, hlekkurinn vísar á yfirlit heldur utan um þessar rannsóknir, helstu niðurstöður og upplýsingar um hvernig má nálgast rannsóknirnar.

Meðfylgjandi mynd er samantekt á jákvæðum (blár), hlutlausum (grár) eða neikvæðum (rauður) áhrifum rauðra og/eða innrauðra ljósa á mismunandi sjúkdóma og kvilla. Taflan er unnin upp úr ofangreindu yfirliti.

Sogæðanudd (e. Body Compression)
  • “..resulted in a substantially higher average power output after wearing the compression garment compared with that after wearing the placebo garment. The wearing of graduated compressive garments during recovery is likely to be worthwhile and unlikely to be harmful for well-trained endurance athletes.” https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/22240553
  • “..compression garment worn during the 24-hour recovery period after an intense heavy resistance training workout enhances various psychological, physiological, and a few performance markers of recovery compared with noncompressive control garment conditions. The use of compression appears to help in the recovery process after an intense heavy resistance training workout in men and women.” https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/20195085
  • “..wearing whole-body compression garments during prolonged high-intensity intermittent exercise may benefit the physical performance of team-sport athletes by likely metabolic changes within the muscle between high-intensity efforts.” https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/20555284
Lágtíðni Hljóðbylgjunudd (e. Low Frequency Sound Wave Thearapy)

Even labs notar tæki frá Finnska hátæknifyrirtækinu Neurosonic. Tækin senda frá sér lágtíðni hljóðbylgjur, sem hafa sýnt sig að hafa ýmis hagstæð áhrif á vellíðan notandans.

  • Low-frequency sound wave therapy may have the potential to promote well-being of frail elderly subjects via improved functional capacity, especially in subjects who are too frail to undertake exercise.” https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/19717506