Tilboð!
10 Stakir SWEAT tímar (59.950 kr. inneign)
39.995kr.
Keyptu þessa vöru og við sendum þér afsláttarkóða, sem veitir þér allt að 59.950 króna inneign, sem þú getur nýtt til kaupa á hvaða stökum tíma sem er næstu 90 daga eftir kaupin. Inneignin/Gjafabréfið er með takmarkaðan gildistíma, en á móti er gefinn góður magnafsláttur af stökum tímum.
Inneignin er ígildi 10 skipta í Djúpslökun (Sweat Spa), en síðan má auðvitað nota inneignina til kaupa á allt að 15 skipti í þá tíma sem kosta 3.995 kr., hvort sem það er rauðljósameðferðin, kuldameðferðin, þrýstinuddið eða hraðslökunin.