Búbblur & Kynning fyrir hópa

6.000kr. 2 klst.

Even Labs býður upp á frábæra valkosti fyrir þá sem vilja taka heilsu og vellíðan í eigin hendur. Hvort sem þú vilt styrkja sál eða líkama, vinna á hverskonar bólgum, húðvandamálum eða fá hraðari endurheimt svo eitthvað fátt sé nefnt. 

Kynningartími veitir aðgang að heilsulindinni Even Labs og eru fjórar meðferðir prufaðar ásamt að fá kynningu á öllu sem boðið er upp á.

Flokkur: