Slökunarpakkinn – Áskrift
11.995kr. / mánuð
Þessi áskrift er sniðin að einhverjum þeim sem sinna annasömu starfi, eiga það til að þjást af streytu, hafa einkenni kulnunar/örmögnun, eða eru haldnir kvíða. Með því að koma til okkar í Hljóðbylgjunudd 2-3 sinnum í viku ásamt því að njóta rauðljósameðferða, getur þú náð djúpri slökun. Keyptu áskrift að Slökunar pakkanum og þá getur þú komið eins oft og þú vilt.
Áskriftin er óbundin – ávallt er hægt að færa sig milli áskriftarleiða, sé þess óskað fyrir næstu endurnýjun.