Áskrift að Gjafabréfum – Fyrirtækjapakki

25.000kr. / mánuð

Þessi áskrift er ætluð fyrirtækjum, við hverja endurnýjun fær fyrirtækið send fimm 10.000 kr. gjafabréf sem hægt er að áframsenda á starfsmennina. Gjafabréfin má senda áfram á þá starfsmenn sem eiga það skilið hverju sinni og/eða eru undir miklu líkamlegu eða andlegu álagi. Viðkomandi getur þá komið til okkar Sweat djúpslökun eftir vinnu eða skotist innan vinnudagsins í Hrað-slakandi meðferðir eins og Hljóðbylgjunudd, Þrýstinudd & Joovv Rauðljósameðferð.

Mögulegt er að kaupa meira en eina áskrift, en þó þannig að ein áskrift er keypt í einu. Í þeim tilfellum gæti verið hentugt að hvern og einn millistjórnandi kaupi áskrift fyrir sína deild og því sé hægt sé að útdeila gjafabréfunum með sem skilvirkustum hætti í hverjum mánuði.

Áskriftina þarf að kaupa með kreditkorti og er áskriftin hagkvæmari eftir því sem bindingin er lengri.