Verkjarpakkinn – Klúbbmeðlimir

29.990kr. / mánuð

Verkjapakkinn er sérstaklega sniðinn að þörfum þeirra sem þjást af hvers konar verkjum, eru með liða- og eða vefjagigt. Skráðu þig í meðlimaklúbb Even Labs keyptu aðild í verkjapakkann. Innifalið í pakkanum er ótakmarkaður aðgangur að;

  • Sweat Spa
  • Rauðljósameðferð
  • Hljóðbylgjunudd ásamt rauðljósameðferð í andliti
  • Þrýstinudd

Allir meðlimir Even Labs fá afslátt af öðrum meðferðum og svokallaðan lyklalausan aðgang alla daga ársins milli 06:00-23:00. Meðlimakortin eru óbundin og er hægt að segja upp hvenær sem er.

 

 

 

Flokkur: