Joovv rauðljósameðferð

3.995kr. 20 min.

Rauðljósameðferðin frá Joovv er frammúrskarandi og er nú loksins fáanleg á Íslandi. Hægt er að velja á milli þess að fá rauð ljós eða innrauð ljós eingöngu, eða bæði samtímis. Þúsundir rannsókna hafa verið gerðar á notkun rauðra og innrauðra ljósa og hafa þær sýnt fram á jákvæð áhrif hennar á fjölmörgum sviðum.

Það er ráðlegt að vera á nærfötum á meðan á meðferð stendur, en staðið er á milli tveggja ljós panela á meðan meðferð stendur. Ekki er nauðsynlegt að fara í sturtu að lokinni meðferðinni.

Flokkur: