Hljóðbylgjunudd – Tækjaleiga

10.000kr. 4 klst.

Hljóðbylgjunudd – Aðeins fyrir meðlimi í Klúbbnum.

Frekari upplýsingar um Hljóðbylgjunudd og Andlitsljós eru fyrir neðan dagatalið:

Viðskiptavini í Klúbbnum geta einir bókað þessa vöru - Ef þú ert þegar í klúbbnum en sérð þessi skilaboð - þarft þú að fara inn á "mínar síður" og skrá þig inn áður en þú bókar tíma.

Flokkur:

Hraðslökunin - hljóðbylgjunuddið frá Neurosonic er svokölluð “Ultra low frequensy sound wave treatmen” þ.e. lágtíðni hljóðbygljunudd. Þessi háþróaða meðferð skapar náttúrulegan titring sem  skapar jafnvægisáhrif fyrir taugakerfið. Meðferðin tekur að lágmarki tíu mínútur og má líkja við hugleiðslu en hún aðstoðar líkamann við að ná djúpri slökun, betri svefn og að endurbyggja sig bæði andlega og líkamlega. Tæknileg nálgun Neurosonic á andlegri og líkamlegri heilsu hafa vakið mikinn áhuga meðal sálfræðinga og heilbrigðissérfræðinga. Mörg fyrirtæki erlendis eru farin að bjóða upp á slíka meðferð frá Neurosonic á vinnustöðum til þess að starfsfólk geti losað um streitu og til að endurhlaða sig. 

Hægt er að velja um mismunandi tímastillingar, lágmarks meðferð er tíu mínútur. Ekki þarf að skipta um föt fyrir eða eftir meðferðina, né fara í sturtu.