Hljóðbylgjunudd – Lyklalaust aðgengi

3.995kr. 20 min.

Hljóðbylgjunudd – Aðeins fyrir þá sem eru með samning um lyklalaust aðgengi að Even Labs.

Frekari upplýsingar um Hljóðbylgjunudd og Andlitsljós eru fyrir neðan dagatalið:

Viltu fá sérkjör? Keyptu áskriftina Slökunarpakkinn - Áskrift!
Viðskiptavini með lyklalausan aðgang að Even Labs geta einir bókað þessa vöru - Ef þú ert þegar með slíkan aðgang en sérð þessi skilaboð - þarft þú að fara inn á "mínar síður" og skrá þig inn áður en þú bókar tíma.

Flokkur:

Lýsing

Hraðslökunin frá Neurosonic hefur jákvæð áhrif á líkaman og aðstoðar hann við að ná djúpri slökun, svefn og endurheimt. Við bjóðum upp á nokkrar mismunandi tímalengdir og stillingar, eftr því hvert markmiðið er með heimsókninni.

Hraðslökunin, eða hljóðbylgjunuddið er svokölluð “Ultra low frequency sound wave treatment” eða lágtíðni hljóðbylgju nudd eins og við kjósum að kalla það.

Það þarf hvorki að skipta um föt fyrir eða eftir tímann, né fara í sturtu að honum loknum, maður leggst fullklæddur á bekk, fær heyrnartól og þungt teppi.