Þrýstinudd – Lyklalaust aðgengi

3.995kr. 25 min.

Þrýstinudd – Aðeins fyrir þá sem eru með samning um lyklalaust aðgengi að Even Labs.

Frekari upplýsingar um Þrýstinudd eru fyrir neðan dagatalið:

Viltu fá sérkjör? Keyptu áskriftina Slökunarpakkinn - Áskrift!
Viðskiptavini með lyklalausan aðgang að Even Labs geta einir bókað þessa vöru - Ef þú ert þegar með slíkan aðgang er líklegt að þú eigir eftir að skrá þig inn á vefinn okkar og þarft því fyrst að fara inn á "mínar síður" áður en þú bókar tíma.

Flokkur:

Lýsing

Þrýstinudd hentar vel til að minnka hvers kyns bólgur og bjúg. Þrýstinudd felst í því að fætur, hendur eða mitti er kerfisbundið meðhöndlað með loftþrýstingi. Flestir heimsklassa íþróttamenn hafa notað þessa tækni til að bæta endurheimt eftir erfiða æfingu. Þrýtinudd flýtir endurheimt eftir hverskyns álag á líkamann og hefur jákvæð áhrif á æðahnúta, bjúg og appelsínuhúð.

Það þarf hvorki að skipta um föt fyrir eða eftir tímann, né fara í sturtu að honum loknum, maður leggst fullklæddur á bekk og klæðir sig í sokka, buxur eða ermar eftir því hvor tegund meðferðar er valin. Það er betra að vera í síðerma peysu þegar farið er í þrýstinudd fyrir hendur og síðbuxum þegar farið er í þrýstinudd fyrir fætur.