Cryo Andlits Spa

3.995kr. 15 min.

Köld Andlitsgufa, er áhugaverð nýjung á Íslandi. Kuldameðferðir hverskonar hafa verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár, kostir hennar eru fjölmargir. Eitt það svæði líkamans sem þarf hvað mest á kuldameðferð að halda en er eitt það allra erfiðasta, er andlitið. Andlitsgríman frá Cryo Tech Nordic gerir þér kleift að ná þessum áhrifum hratt og vel.

Einnig er mögulegt að beita kuldameðferðinni á liði, vöðva, húðvandamál eða önnur svæði sem þarfnast kælingar.

Það þarf hvorki að skipta um föt fyrir eða eftir tímann, né fara í sturtu að tímanum loknum, maður sest fullklæddur á bekk, tekur upp ljósagrímu og heldur henni að andlitinu í nokkrar mínútur.

Viltu fá sérkjör? Keyptu áskriftina Endurheimt pakkinn - Áskrift!

Flokkur: