Normatec þrýstimeðferð

(1 umsögn viðskiptavinar)

3.995kr. 25 min.

Þrýstinudd hentar vel til að minnka hvers kyns bólgur og bjúg. Meðferðin felst í því að fætur, hendur eða mitti er kerfisbundið meðhöndlað með loftþrýstingi. Flestir heimsklassa íþróttamenn hafa notað þessa tækni til að bæta endurheimt eftir erfiða æfingu.

Flýtir endurheimt eftir hverskyns álag á líkamann, hefur jákvæð áhrif á æðahnúta, bjúg og appelsínuhúð.

Flokkur:

1 umsögn um Normatec þrýstimeðferð

  1. María Helga Gudmundsdottir (staðfestur eigandi)

    Er urluð af gleði við enduropnun.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þessi vefur styðst við þjónustu frá Akismet, til að forðast óþarfa ruslpóst. Sjá persónuverndarstefnu Akismet.